| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fögur kallast kann hér sveit

Bls.42

Skýringar

Vísan hafði áður verið prentuð í Lögbergi en ekki rétt eftir því sem Margeir hefur eftir föður sínum sem átti tal um vísuna og prentun hennar þar við Baldvin sjálfan.
Fögur kallast kann hér sveit,
krappur fjallasalur.
Þó hefur galla, það ég veit,
þessi Hallárdalur.