Baldvin Jónsson skáldi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Baldvin Jónsson skáldi 1826–1886

25 LAUSAVÍSUR
Baldvin Jónsson skáldi var fæddur á Hofstöðum í Skagafirði. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi og snikkari á Hofstöðum, og kona hans Ingunn Hallgrímsdóttir. Baldvin átti lengst af heima í Skagafirði, var þar í vinnumennsku á ýmsum stöðum og jafnan fátækur. Honum þótti sopinn góður og eru til af því ýmsar sögur.

Baldvin Jónsson skáldi höfundur

Lausavísur
Á storðu gljáir stórvaxinn
Á þér fegurð engin skín
Byltu á hnjótum hef ég reynt
Bætir galla, bægir neyð
Bætur valla verða á því
Dal í þröngum drífa stíf
Faktorsþjónar fylla glös
Flest ágæti förlast mér
Fögur kallast kann hér sveit
Fölnar smái fífillinn
Haus upp réttir hriki sá
Hentugt væri að hafa strút
Hér mig vantar rara ró
Í lífs þröng ég þetta skil,
Margir aka matvælum
Mín er æði lúruð lund
Nú er kæti hugar hreyfð
Reynir fætur reiða márs
Rigning slær um hauður hér
Straumur reynir sterkan mátt
Svífur að lundu sorgin flest
Þó að nú sé blítt og bjart
Þrautaklungurs þræði stig
Þykk í Króknum þokan er
Ævin þrýtur einskis nýt