| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

A B C D E F G

Höfundur:Gunnar Pálsson
Bls.18

Skýringar

Á eftir samstæðuvísunum „A, b, c, d, e, f, f ...“ stendur „Jtem“ og koma þessar tvær vísur þar á eftir og eru bókstafir í þeim allir skrifaðir með stórum staf.
A, B, C, D, E, F, G,
upphaf stafrófs finnum,
H, J, K, L hygg eg sé
haft þeim jafnt í minnum.

M, N, O, P og svo Q,
R, S, T, U (V) sjáðu,
X, Y, Z, Þ, Æ þú
þekk og Ösins gáðu.