| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Augun mín og augun þín

Flokkur:Ástavísur


Um heimild

Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945).


Tildrög

Skýringar

Vísan er til í fleiri gerðum. Sjá til dæmis: Vésteinn Ólason. „Til varnar skáhendunni (og skáldskapnum?).“ Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni sextugum 19. nóvember 2005, bls. 105–109.
Augun mín og augun þín,
ó, þá fögru steina.
Mitt er þitt og þitt er mitt,
þú veist hvað ég meina.