| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
17. júní 1974

Frjálsan drögum fána að hún,
fögnum heill og þjóðarveldi,
sólin gyllir gil og brún,
glóir allt í töfraveldi.