SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2089)
Afmælisvísur (7)
Auður og örbirgð (2)
Ákvæðavísur (7)
Árstíðavísur (11)
Ástavísur (32)
Bátavísur (3)
Beinakerlingavísur (13)
Bílavísur (2)
Bændavísur (2)
Bölmóðsvísur (28)
Daglegt amstur (2)
Draumvísur (9)
Drykkjuvísur (29)
Eftirmæli (15)
Ellivísur (8)
Ferðavísur (3)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (1)
Fornar lausavísur (48)
Gamanvísur (93)
Háðvísur (10)
Háttatalsvísur (451)
Heillaóskir (19)
Heilræðavísur (7)
Heimslystarvísur (6)
Hestavísur (27)
Kersknisvísur (33)
Klámvísur (4)
Landslag og örnefni (66)
Lífsspeki (71)
Mannlýsingar (5)
Markavísur (2)
Minnisvísur (14)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (9)
Níðvísur (6)
Pólitískar vísur (1)
Saknaðarvísur (2)
Samkveðlingar (6)
Samstæður (80)
Sjóferðavísur (5)
Spássíuvísur (14)
Svarvísur (12)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Veðurvísur (62)
Vísnagátur (9)
Vísur úr kvæðum (11)
Vísur úr rímum (5)
Vögguvísur (4)
Þingvísur (5)
Þjóðvísur (1)
Öfugmælavísur (6)
Nú sígur rökkrið mjúkt á fjall og fjörð
Höfundur:Friðrik Hansen
Heimild:Ætti ég hörpu. Bls.51
Tímasetning:1932
Flokkur:Árstíðavísur
Sumarkvöld Nú sígur rökkrið mjúkt á fjall og fjörð og friðinn dreymir sumargræna jörð. Ó, blíða nótt, er bjarmi dagsins flýr, þú blessar hjartans þrár og ævintýr. |