| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Nú sígur rökkrið mjúkt á fjall og fjörð

Höfundur:Friðrik Hansen
Bls.51
Tímasetning:1932
Sumarkvöld

Nú sígur rökkrið mjúkt á fjall og fjörð
og friðinn dreymir sumargræna jörð.
Ó, blíða nótt, er bjarmi dagsins flýr,
þú blessar hjartans þrár og ævintýr.