Friðrik Hansen | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Friðrik Hansen 1891–1952

ÁTTA LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Friðrik var fæddur á Sauðá í Borgarsveit 1891, sonur hjónanna Christians Hansen og Bjargar Jóhannesdóttur frá Garði í Hegranesi. Friðrik nam í unglingaskóla á Sauðárkróki og fór síðar í Kennaraskólann og lauk þaðan prófi 1915. Hann fékkst eftir það nokkuð við kennslu bæði í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu auk þess sem hann var einn vetur heimiliskennari austur í Hróarstungu. Friðrik kvæntist Jósefínu Erlendsdóttur frá Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu árið 1919 og bjuggu þau eitt ár í Garði í Hegranesi en fluttu síðan á Sauðárkrók þar   MEIRA ↲

Friðrik Hansen höfundur

Ljóð
Hesturinn ≈ 1925
Hún ≈ 1900–1925
Lindin ≈ 1925
Skáldið í dalnum (Gísli Ólafsson) ≈ 1950
Smalastúlkan ≈ 1900–1920
Smáblóm ≈ 1925
Vor ≈ 1950
Ætti ég hörpu ≈ 1925
Lausavísur
Aldrei kveldar ekkert húm
Grænum halla blöðum brátt
Hjarta mitt varð heitt af þrá
Horfi ég á hárið greitt
Hvern einasta dag
Inni í landi og út við sjó
Í hlaðbrekkunni hýr og smár
Létt skal stíga lífsins vals
Nú vaki ég aleinn og komið er kvöld
Skíni þér eilíf sumarsól í heiði
Við sitjum hljóð og erum ein
Við skulum taka lífi létt,
Vorið hlæi ykkur æ
Þó að vísan þyki góð