| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Á eld er best að ausa snjó

Höfundur:Höfundur óviss
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)


Um heimild

Nánar um heimild: Hér er farið eftir munnlegri heimild frá æskudögum skrásetjara og þar var vísan engum eignuð en í Ýkjukvæði í Þulur og þjóðkvæði eftir Ólaf Davíðsson, bls. 306, er hún talin eftir Bjarna skálda (þ.e. Bjarna Borgfirðingaskáld), þó ekki með fullri vissu.
Þar hefst vísan svo: Í eld en ekki Á eld.
Á eld er best að ausa snjó,
eykst hans log við þetta.
Gott er að hafa gler í skó
þá gengið er í kletta.