| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þótt hann geri þokumuggu

Bls.VI, 151–152
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Sigfús Sigfússon segir svo frá tildrögum vísunnar í þjóðsögum sínum: 

„Í tíð Árna í Höfn var mikil sigling til Austurlands af fiskiskútum frá Hollandi, Englandi og Frakklandi og víðara að; einnig af lausakaupmönnum. Átti Árni mörg skipti við þá og marga ágæta vini meðal þeirra. Einn tíma er 20 duggur lágu inni í Borgarfirði ferðaðist Árni milli þeirra heilan dag og þá vín og aðrar veitingar. Hann kvað þá þessa vísu:“
Þótt hann geri þokumuggu
það er mér engin pín.
Við skulum róa duggu úr duggu
og drekka brennivín.