| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Manns kann viskan margföld

Skýringar

Þessa vísu er einnig að finna nær samhljóða í eftirfarandi handritum: Lbs 150 8vo, Lbs  2167 8vo og JS 472 8vo.
Manns kann viskan margföld
misjafnt að róma,
ýms greiðir afgjöld
í úrskurði dóma,
einum reynist andköld
þá öðrum bauð sóma.
Velkt gat hún veröld 
vænsta manns blóma.

(Lbs 162 8vo)