Matthildur Pétursdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Matthildur Pétursdóttir 1728–1785

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Matthildur var dóttir Péturs bónda á Brandsstöðum í Blöndudal. Segir í óprentuðu Fræðimannatali Einars Bjarnasonar að hún hafi gifst og lafað við búhokur í nokkur ár. Í kirkjubók Mælifellssóknar frá 1785 er hún sögð niðursetningur, ekkja í Litladal, Reykjasókn, Skag.

Matthildur Pétursdóttir höfundur

Ljóð
Alla skaltu ævi langa ≈ 0
Lausavísa
Manns kann viskan margföld