| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Vil ek eigi goð geyja

Bls.15


Tildrög

Kviðling þennan kvað Hjalti að Lögbergi sumarið fyrir kristnitöku og varð fyri það gerður sekur fjörbaugsmaður að sögn Ara fróða í Íslendingabók.

Skýringar

Jakob Benediktsson gerir rækilega grein fyrir þessum kviðlingi Hjalta í skýringum neðanmáls við hann í Íslendingabók. Getur hann þess þar að í Kristni sögu og í Ólafs sögu Tryggvasonar (bæði Odds munks og hinni mestu), svo og í Njálu sé bætt við tveim vísuorðum:

æ mun annat tveggja
Óðinn grey eða Freyja.

Telur hann víst að þau séu viðbót síðari manna. Þá hafa flest Njáluhandrit „Spari ek“ en ekki „Vil ek“ sem Jakob telur án efa rangt.
Vil ek eigi goð geyja;
grey þykki mér Freyja.