Hjalti Skeggjason (á 10. og 11. öld) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hjalti Skeggjason (á 10. og 11. öld)

EIN LAUSAVÍSA
Hjalti, sonur Skeggja Þorgeirssonar, er í Íslendingabók Ara fróða sagður úr Þjórsárdal. Hann bjó síðar á Stóra Núpi og var kvæntur Vilborgu dóttur Gissurar hvíta. Hjalti gekk hvað harðast fram í að boða Íslendingum kristni ásamt Gissuri hvíta tengdaföður sínum. (Sjá einkum Íslendingabók, Landnámabók og Byskupaannála Jóns Egilssonar)

Hjalti Skeggjason (á 10. og 11. öld) höfundur

Lausavísa
Vil ek eigi goð geyja