| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Þú ert ungur það sér á og því ólaginn

Flokkur:Gamanvísur


Um heimild

Skrásetjari, Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd, lærði vísu þessa og tildrög hennar af föðursystur sinni, Þóreyju Hansen á Sauðárkróki.


Tildrög

Það var á efri árum Rósu að ungur piltur, óframfærinn, ætlaði að lyfta Rósu í söðul og kom aftan að henni. Þá kvað Rósa vísu þessa.
Þú ert ungur, það sér á, og því ólaginn.
Frjálsari tel ég fremri veginn,
farðu ekki að mér þarna megin.