| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Glosi kom snemma morguns til Benedikts Þórarinssonar kaupmanns í Reykjavík, en þá stóð svo á að maður var að borga skuld sína, þannig að Glosi varð að bíða, en var sárþyrstur í bjór og brennivín.

Skýringar

Heyrt hefi ég marga menn
milli sín það ræða:
Bezt er að hafa biðlund enn
Bensi er að græða.