| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ort er Svalbakur kom fyrst til Seyðisfjarðar.
Svalbakur sævakur
siglir þótt Hrönn yggli.
Sig og sætröll digur
súðir blaki Þrúðar.
Svarrar um kjöl knarrar
kólga íllsku bólgin.
Eigi dregur ferð af fleygi
firn öll þótt við spyrni.