| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Skólapiltur bað um "e;resept"e; handa sér og félögum sínum eftir próf.
Á hendur fel þú honum
sem hefur apótek.
Það allt sem áttu í vonum
og örvar líf og þrek.
Voluðum vill hann brynna
og veit hvað þorsti er.
Hann flösku mun þá finna
og fylla handa þér.