| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Skútustaðaættin afrek metur

Heimild:Safnamál
Bls.4, bls. 7


Tildrög

Ólafur Jensson læknir og forstöðumaður Blóðbankans ritað grein í dagblað 1972 og upplýsti þar að við blóðrannsóknir á Mývetningum hafi komið í ljós að fólk af Skútustaðaætt hefði aflöng blóðkorn og slíkt fyrirbæri fyndist ekki nema í úlföldum.
Skútustaðaættin afrek metur
og aflöng blóðkorn þykir mest um vert.
Ólafur hefur öllum mönnum betur
úlfalda úr mýflugunni gert.