| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Opnast dalsins djúpa skaut,
dýrar lindir streyma.
Við mér fögur blasir braut,
best er jafnan heima.