| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Hryggir geðið fremur fátt

Heimild:Safnamál
Bls.5, bls. 6


Tildrög

Ort í gangnamannakofa um 1930 og varð vísan landfleyg og mikið sungin.
Hryggir geðið fremur fátt
flestir gleði lofa.
Við skulum kveða og hafa hátt,
hinir á meðan sofa.