Kristinn Bjarnason frá Ási Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristinn Bjarnason frá Ási Hún. 1892–1968

SEX LAUSAVÍSUR
Kristinn Bjarnason var fæddur 19. maí 1892 í Sýruparti á Akranesi. Hann var tekinn í fóstur af Guðmundi Ólafssyni í Ási og Sigurlaugu Guðmundsdóttur. Þar ólst Kristinn upp, bjó um tíma á Gafli í Víðidal, síðar í Vestmannaeyjum og í Borgarholti í Biskupstungum. Hann var fyrr kvæntur Kristínu Sölvadóttur og síðar Guðfinnu Á. Árnadóttur. Kristinn lést 12. júlí 1968.

Kristinn Bjarnason frá Ási Hún. höfundur

Lausavísur
Allt er tapað eign og lán
Eins og rotta æsir geð
Kyssir mjaðarker og fljóð
Lítt fæst huggun leiðist öld
Minning fyrir sjónum sveif
Vægir rosa og veðraþyt