SöfnÍslenskaÍslenska |
Rögnvaldur Jónasson bóndi Jaðri Skag. 1845–1927EITT LJÓÐ
Rögnvaldur fæddist að Völlum í Svarfaðadal en fluttist með foreldrum sínum til Skagafjaðrar. Var vefari og bjó á nokkrum jörðum í Skagafirði, lengst af á Jaðri. Um hann var sagt í Skagfirskum æviskrám að hann hafi verið "Hneigður til heimspekilegra og dulfræðilegra heilabrota. Fróður um margt. Unni sönglist. Var á rangri hillu." Heimild: Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 250.
Rögnvaldur Jónasson bóndi Jaðri Skag. höfundurLjóðKomdu kisa mín |