SöfnÍslenskaÍslenska |
Jón Þorfinnsson Sauðárkróki 1884–1960EITT LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Jón Þorfinnsson fæddist að Reynistað í Skagafirði sonur Þorfinns Þorfinnssonar og Þóru Jónsdóttur. Bóndi á ýmsum stöðum í Skagafirði en bjó á Sauðárkróki frá 1939 og fékkst við smíðar. Kona hans var Guðrún Árnadóttir skáldkona frá Lundi í Stíflu. Heimild: Skagfirsk ljóð.
Jón Þorfinnsson Sauðárkróki höfundurLjóðLóukoman ≈ 1950LausavísurBezt er að halda beint í landEnnþá hangir yfir hríð Nótt að beði sígur senn Þegar veður þjóta um grund |