Lárus Ágúst Bergsveinsson Bjarneyjum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lárus Ágúst Bergsveinsson Bjarneyjum 1874–1898

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Bjarneyjum. Foreldrar Bergsveinn Skúlason og Ingveldur Skúladóttir í Bjarneyjum. Drukknaði ókvæntur og barnlaus. (Eylenda I, bls. 33.)

Lárus Ágúst Bergsveinsson Bjarneyjum höfundur

Lausavísur
Dauðastríðið var stutt og hart
Og eftir dúrinn endaðan
Þá var sem svefnró sigi á mig