SöfnÍslenskaÍslenska |
Steindór Sigurðsson Kýrholti Skag. 1901–194923 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kýrholti í Skag. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson og Sigríður Sigurðardóttir, eyfirsk að ætt. Fluttist ungur til Siglufjarðar og síðar til Akureyrar og Reykjavíkur. Prentari víða. Var með tæringu og dvaldist lengi á Kristneshæli.
Steindór Sigurðsson Kýrholti Skag. höfundurLausavísurAð vera nefndur vinur þinnAllt mér finnst í Ingólfsstað Allt um stund fær aftur róm Bláum klæðum kvöld sig bjó En á vörum alþjóðar Ég er breiskur veit ég víst Ferskeytlan sinn óm og yl Finn ég streyma yl og óm Fram í hugann fljúga að Gegnum aldir Yfir höf Gömlum tárum Gömlum sárum Hann er farinn Haltu í mig Hólar digna Hvítna fjöll Hugur þráir Hjartað slær Kysstu öldur knarrar þil Leggur kvöld í skál og skörð Orðfá staka þylur þér Vertu alltaf vísan mín Yfir bleikan anganvöll Þegar allt vill angra mann Þegar bítur brjóstið stál Þetta sé þitt leiðarljóð Þó dauðans hönd sig leggi á lönd |