Kristján (Júlíus) Linnet, sýslumaður og bæjarfógeti | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján (Júlíus) Linnet, sýslumaður og bæjarfógeti 1881–1958

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Reykjavík. Foreldrar Hans Dithlev Linnet bókhaldari í Hafnarfirði og Gróa Jónsdóttir. Sýslumaður víða m.a. í Skagafirði. Starfsmaður í fjármálaráðuneytinu. Ritstjóri Ingjalds í Vestmannaeyjum og bæjarfógeti þar. Skrifaði skopgreinar undir dulnefninu Ingimundur.

Kristján (Júlíus) Linnet, sýslumaður og bæjarfógeti höfundur

Lausavísur
Dvínar skíma falla fer
Jörð vor hefur aldir í
Nú ætla ég sögu að segja
Sannast: Guð þá gæta fer
Skullu snjöll á sköllunum
Úti í heimi háð er stríð
Þjóðir landa þar og hér