Einar Sveinn Frímann, kennari Norðfirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Sveinn Frímann, kennari Norðfirði 1883–1948

TÍU LAUSAVÍSUR
Foreldrar: Jóhann Frímann Jónssson og Elín Katrín Einarsdóttir. Kennari á Norðfirði. Eftir hann birtust ljóð og sögur í blöðum og tímaritum.

Einar Sveinn Frímann, kennari Norðfirði höfundur

Lausavísur
Aldrei hvorki ljóst né leynt
Allir strákar elta píkur
Á þér Valdi vinur minn
Daglega hef ég dáðst að þér
Eins er dauði annars brauð
Er ég geng í faðmlag foldar
Oddur beit og Oddur sló
Óska ég þess ljóst og leynt
Til og frá með tóman skut
Ölvun sýnir innri mann