Jóhann Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhann Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skag. 1891–1972

41 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Grafargerði á Höfðaströnd Skag. Bóndi lengst af í Miðhúsum. Félagslyndur maður og lipur hagyrðingur. Stundaði talsvert dýralækningar. Kvæði og ljóð eftir hann birtust allvíða: Samvinnunni, Glóðafeyki, Skagfirðingabók og e.t.v. víðar. (Skagf. æviskrár 1910-1950, I, bls. 154.)

Jóhann Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skag. höfundur

Lausavísur
Að bregðast þínum björtu vonum
Af löngum vökum leiða slys
Allra meina er ástin bót
Dags úr bætir brasinu
Dauft er lyndi drungi á brá
Drýpur salli á sund og hjalla
Enn um sjó er ís í dag
Er við sáttur ævikjör
Ég er maður gáskagjarn
Ég hef hlotið margt og misst
Ég vil gerast við
Glóa hlíðar glampar sær
Hausinn ljótur háls og bringa
Hefur gang sinn glóey hlý
Hélar tanga heiði mörk
Holds og anda hreysti er lin
Hrönn við ósa vaggar vær
Léttast brár við læknaspritt
Lífið ekki hátt mér hossar
Lífs um vegi lék ég glatt
Lundin hans er fólskufull
Mitt þú yngir gamalt geð
Mörg er tímans grálynd græska
Níræður hann Hjálmar hlær
Nú að halda heim er mál
Oft er syndin svala lind
Rauður minn var sterkur og stór
Regnið ennþá ekki dvín
Skjóna um listir gefur grun
Sterkleg gnæfa stuðlabjörg
Strengist reiði stormsins lokkum
Tekur að hallast tignin dvín
Undan freisting oft ég sló
Út frá sárri aldaþraut
Veltur á ýmsu ævi mín
Verðmætið þótt virðist smátt
Víst er þessi veðurspá
Það er afleitt ástandið
Það er unun mesta mín
Þroskun andans má sín mest
Þættinum vil ég þakkir tjá