Bjarni Jónsson frá Gröf í Víðidal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson frá Gröf í Víðidal 1900–1980

189 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Stóru-Borg V-Hún. Lærði úrsmíði og starfaði við þá iðn í New York, Reykjavík og Akureyri. Nokkuð hefur birst af ljóðum Bjarna í tímaritum og blöðum.

Bjarni Jónsson frá Gröf í Víðidal höfundur

Lausavísur
Að Drottinn hafi skapað líf úr leir
Að eiga krakka í lausaleik
Að fæðast það er mikil guðagjöf
Að látast það er lítils virði
Að leirnum verða lengi not
Af flestum hún í blíðu bar
Af fornsögunum frægur er
Af því góðir menn frá MÍR
Aftur í bílnum Ólöf sat
Aldrei færðu ástarhót
Aldrei herinn út skal þvinga
Aldrei leysist undan fönn
Alkóhóls við áningar
Allan herinn út skal þvinga
Allir eftir Birni bíða
Allir grútar okkar lands
Allir þessir andskotar
Allra best í munans mót
Allt er blandað okkar lán
Allt þig brestur eðli manns
Alþýðu má friða flokkinn
Anna getur eignast börn
Annars víti er ævin manns
Armæðan er öllum vís
Atóm ljóða lepju slím
Atómskáldin eru hraust
Augafull af ástargirnd
Á fjöllum uppi fegurst skín mér vor
Á flestu eru álit tvenn
Á gleði þingum glóir vín
Á kærleikann er kominn tálmi
Á morgnana eru mikil hlaup
Á okkar landi allir menn
Á útgerðinni okkar tap
Á víni hef ég löngum lyst
Áður var ég eins og ljón
Áfram gengur æskan merk
Ánum má ég inni gefa
Ástfangin hún aldrei varð
Ástin fyrst á lífsins list
Ástina ég oft hef vaðið upp í mitti
Bakkusar ég fer á fund
Baldur greyið gáfnasljór
Best er að hætta hverjum leik
Bíð ég upp á beddann þér
Björkin ruggar báran hlær
Björt og feit og búlduleit
Bresti alla Guð mér gaf
Bullið sem að birtist í
Bæjarstjórinn félagsfús
Bölvuð ellin ógnar mér
Bölvuð ellin ógnar mér
Dansa hrundir dátt í nótt
Dæmið ei mín förnu för
Ef að ég kem inn til þín
Ef að þér skal heimi hjá
Ef ég hefði himininn í höndunum á mér
Ef ég kvæði yrki góð
Ef ég mætti aftur lifa öðru sinni
Ef heiminn sigrar kommúnistakirkja
Ei má saka seggja hold
Ei þig brestur andans fjör
Eikur falla eyðist vín
Einræði er vopnavald
Eins og stóllinn stendur auður
Eitt er víst ég ekki fer
Eitt er það sem yfirleitt
Eitthvað bjart er innra að sjá
Eitthvað kostar andans fóður
Ekki ber ég út á torg
Ekki nokkur virðist vinnufriður
Ekki prísa ég prestinn þann
Ekki skal það angra mig
Ekki slæ ég alltaf um mig eins og skyldi
Ekki vantar manninn mál
Ekki vil ég eftir plóg
Ekki vill á Birni bóla
Ekki voru jólakvæðin ákaflega góð
Ekki þrái ég æðra stig
Ekkjumaður einn þar bjó
Eldri skáldin eru virk
Ellikynni íll ég finn
Ellina ég ílla ber
Endurborinn geislaglans
Enginn held ég unni þér
Enginn skyldi lasta leir
Engu er sáð í andans flög
Ennþá bíða máttu mín
Er í fangi ýtum lér
Eru stærsta mæða manns
Ég á ann trúi ekki baun
Ég á gangi uni mér
Ég elska þessi atómljóð sem enginn skilur
Ég er alinn upp í Gröf
Ég er ekki alveg snauður
Ég er ekki eins og þú
Ég er hættur hreint að spauga
Ég er oftast ekkert fyndinn
Ég er stundum ógætinn
Ég hef átt mér yndi dátt
Ég kom eins og annað fólk
Ég óska þess að gæfa og gengi
Ég þingmenn háa heyrði þar
Fagrar greinar feigðin sker
Fararstjóri fimur og snar
Fararstjórinn frægur er
Fegurð lífsins finnur enginn
Fimmtugur ég framhjá held
Finn ég hrollinn fyrnist vor
Flónskan virðist fremur grimm
Fram á regin fjöll í vor
Framsókn er eins og fínleg mey
Framsóknar á fyrirheit
Frá kerlingar og krakkasöng
Frá Oddi er löngum langt til manns
Frá Ólu minni ástarhót
Frá þeim greyjum gæfan valt
Freisting er við fótmál hvert
Friðjón hann er fjandi þur
Frúin hefur hóstakjölt
Frægð er völt til frambúðar
Fuglar hreiður fela í mó
Fyrir þá sem reyna að rota
Fyrir því haldið hef ég spurnum
Gakktu í kofann góða mín
Gísli lengi gleður mann
Gleðileg jól og gefi þér frið
Gleðinnar ég geng um dyr
Gljálífis er gatan breið
Gott er að eiga gestabók
Greinina ég þakka þér
Guð er að fægja gullin sín
Guði skattinn greiða ber
Gvendur allar Guddur sveik
Gyðingurinn gaf mér brugg
Gæfu hallar gleði fer
Gömul hverfa gæði nýt
Hann er ekki að hefla við
Hann er til einskis nýtur
Hart við fótinn einatt er
Heiðin kallar há og víð
Heldur finnst mér lífið leitt
Helvíti er heimskan rík
Hermóður í hatri stór
Hermóður reyndist harður skór
Hér breiðist birkiskógur
Hér er bölvuð ótíð oft
Hér er enginn súr á svipinn
Hér var skrafað hér var ort
Hitti hann mig á miðjum degi
Hjónin rifust ósköp oft
Honum er svo mikið mál
Hóstar ganga Hriflon frá
Hrútum verður heilög stund
Hugarvíl og harmur dvín
Hundur smala hlaupinn frá þá helst á liggur
Hún var eins og heitur blær
Húnvetninga heimsk er líðan
Húsavíkur himnatúlkur
Hvað er það sem bætir böl
Hvíta skyrtan ónýt er
Hvort er það sem helst má valda hylli firða
Hylli manna er hægt að ná
Hættulegur er í ám
Innan veggja ástin þar
Í apótekið oft ég fer
Í framtali að segja satt
Í kirkjuna ég kom og sá
Í lífinu fékk hann lítinn yl
Í millipilsi mannsandans
Ílla gengur ævipuð
Ílla lék mig ævin grá
Íllt er að fást við eðlið heitt
Íslending ég áðan sá
Jörðin grær og grynnist skafl
Karlmenn tryllir kvenfólkið
Kíghósta fékk konan hans
Kjarval málar mosabing
Klemenz fast í klárinn sló
Koma jól með kvennafar
Kommagreyin krókna úr hor
Kommar eiga eina þrá
Kommar ekki hugsa hátt
Kommar eru eins og dýr
Kommarnir kratana veiða
Konan mín er kynja sver
Kostadrjúg er kvinna sú
Kostningarnar koma senn
Kringum okkar vinstra vald