Björn Björnsson Klúku, Tungusveit,, Strand. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Björnsson Klúku, Tungusveit,, Strand. 1809–1908

32 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Björn Hjálmarsson í Tröllatungu og k.h. Valgerður Björnsdóttir. Bóndi á Klúku frá 1860-1881. ,,Forsöngvari í Tröllatungu um langt skeið.G´´oður skrifari og ritaði dagbækur, hagörður, bókbindari." (Strandamenn, bls. 247.)

Björn Björnsson Klúku, Tungusveit,, Strand. höfundur

Lausavísur
Aldir fákar fold um þvera
Allt sér notar ágirndin
Á síðasta hlutann sækja fer
Eftir gömlum eðlisvana
Enn til áttræðs vantar vetur
Ég þótt hjari í sorgarsæti
Ég þótt kvíði engri neyð
Geisli á sessinn gæist inn
Geng ég oft með granna kinn
Góðlynd mær með geði hreinu
Hér er ekkert um að vera
Hér kom Daði heim í hlaðið
Hver vill hlú að sjálfum sér
Hýrnar yfir Herdísi
Í góðu skyni get ég kvinið
Í hverri drykkju hófið ber
Kálf fram leiðir Árni óaldan
Klappar á kviðinn sinn
Láttu ekki lausan taum
Lúinn þykist líkaminn
Löppum beiðir höld að halda
Margir búa köld með kjör
Meðan fullu fjöri í
Nú er farið að nota smátt
Nú má segja mér er gengið
Ofan bera orfin má
Sá var áður siður góður
Svo er háttað heims um ból
Tryggðin jafnan sómir sér
Veikir krafta vöxtur smár
Yfir nírætt ég hef þrjá
Þú færð prís af þægðinni