Bergur Sveinsson, Þorbrandsstöðum í Langadal, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bergur Sveinsson, Þorbrandsstöðum í Langadal, Hún. 1856–1911

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Torfalæk á Ásum, bóndi á Þorbrandsstöðum í Langadal, síðast á Mánaskál á Laxárdal fremri. Foreldrar: Sveinn Eiríksson bóndi á Illugastöðum í Laxárdal ytri og kona hans Ósk Gunnlaugsdóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, I, bls. 303-304; Sagnir um slysfarir í Skefilsstaðahreppi, bls. 152-153). Hér geta aðrir komið til greina.

Bergur Sveinsson, Þorbrandsstöðum í Langadal, Hún. höfundur

Lausavísa
Ríkan kala í rekkum finn