SöfnÍslenskaÍslenska |
Bjarni Halldórsson Uppsölum, Skag. 1898–1987EITT LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur á Auðnum í Sæmundarhlíð, Skag. Foreldrar Halldór Einarsson bóndi og járnsmiður á Ípishóli, Skag. og Helga Sölvadóttir. Bóndi á Uppsölum 1925-1973. Mikill félagsmálamaður, lipur hagyrðingur og vandvirkur á því sviði. (Skagf. æviskrár 1910-1950, III, bls. 16.
Bjarni Halldórsson Uppsölum, Skag. höfundurLjóðÁ Hryggjum ≈ 1950LausavísurÁrin streyma ört þér fráBáruhnit um bláa voga Kætum anda örvum þrá Lægir öldur lendir gnoð Silfrið bjart við heimi hlær Skáldið gisti sónar svið Snertast munnar brosir brún Sveinar runnu sveitum frá Yls og geisla eru mér |