Aðalsteinn Halldórsson, Litlu-Skógum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Aðalsteinn Halldórsson, Litlu-Skógum 1907–1989

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Stafholtsveggjum í Stafholtstungum, sonur Halldórs Þorbjörnssonar og Guðlaugar Sveinsdóttur. Yfirtollvörður í Reykjavík og ættfræðingur.

Aðalsteinn Halldórsson, Litlu-Skógum höfundur

Lausavísur
Allra best það léttir lund
Áfram þýtur yfir grund
Burt er gengin gleðitíð
Ef ég stend þá æskan dvín
Illa Jesú átti vist
Í fyrra sumar fann ég þarna
Rýfur sátt með geðið grátt
Við skulum ekki hafa hátt
Þegar lífið leiðist mér
Þó að sorgar svíði und