Ludvig Kemp Illugastöðum Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ludvig Kemp Illugastöðum Skag. 1889–1971

EITT LJÓÐ — 181 LAUSAVÍSUR
Ludvig Kemp var fæddur í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. Hét hann fullu nafni Ludvig Rudolf Stefánsson Kemp. Foreldrar hans voru Stefán Árnason bóndi á Ásunnarstöðum, og fyrsta kona hans, Helga Ludvigsdóttir. Móðir hans var berklaveik og ólst hann upp hjá fósturforeldrum. Kemp lauk prófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1909 og frá Verzlunarskóla Íslands 1911. Þá réðst hann norður í Skagafjörð. Kvæntist hann þar Elísabetu Stefánsdóttur frá Jórvík í Breiðdal árið 1912. Kemp var bóndi á Illugastöðum í Laxárdal 1914–1947 og jafnframt   MEIRA ↲

Ludvig Kemp Illugastöðum Skag. höfundur

Ljóð
Gautastaðahólmi ≈ 1950
Lausavísur
Að afloknu eymdarstandi
Að heimskum dárum hló ég tveim
Að mér sækir andlegt slen
Að safna var sérhver iðinn
að syndga var sérhver iðinn
Að ýmsu Kjartan vaskur vann
Af gamalli reynslu vitum vér
Aldrei neitar ástleitni
Alkunnug er saga sú
Alltaf hleypur hann við fót
Andskotinn litla lagði
Á ferðum mínum fann ég þig
Á kerlinga kaffifundum
Á sárfáum gæðum er sextugum völ
Árni syngur sama lag
Ástir þyggur allsstaðar
Átti í þófi allsstaðar
Bakkus vandar víða bú
Best að drekka brennivín
Burtu sjóði gilda gaf
Býr í Hólum hýrleg mey
Dauðra ró að raska við
Djöflinum lið hann leggur
Dyggðugur Drottins lýður
Ef yfirvegum áður sagt
Eignast hefur andaborð
Ein á hann ektakvinnu
Ein á hann ektakvinnu
Ein er fögur fjallarós
Einn er hér ístrumagi
Einn er hér ístrumagi
Elsku Tóta æ til bóta stendur
En góðan ávöxt Gvendar starf
Engin breyting Aldrei hljótt
Engin veit um aldur hans
Enginn samt þar af öðrum ber
Engir vinna þurfa þar
Enn þá lifir aumingja Góa
Erkiflón en erfingi
Ég hef verið margra maki
Ég heyrði álengdar hófaskelli
Ég vildi ég mætti vera fló
Fátækum lið hann leggur
Finnst mér vera fullsvarað
Fjarri orða ábyrgðum
Flest í heimi fallvallt er
Flest sem hér er framan skráð
Forðum á þessum dýrðar degi
Fólkið bæta bruggarar
Frjálsum burði firðar unna
Frúin unga ferðug var
Fullvel tamin frægðar naut
Fús var til ástafunda
Fær nú seyði í fengsæl net
Gerði hvatur seggur sá
Gerði tíðum glettingar
Gjörðu kanna lasta leið
Góðu sæði í söfnuðinn
Gunnar þýtur stað úr stað
Gunnhildur er góð og reykir Fil
Hafa mörg hver helvísk flón
Helgi breyttur hatar öl
Herja á landann hreppstjórar
Hér er tíkar helvíti
Hitaði áður heilnæmt öl
Hjá veslingnum Kemp er nú kólnandi blóð
Honum var í heimi tamt
Hrasað geta heiðurs menn
Hrellir oss væta að vanda
Hrótittlingur sníkir snar
Hungraður herjans þrjótur
Hún var bæði hyllt og kysst
Hötuðust af hjarta þeir
Iðka leiknar Amorsspil
Í draumi bý ég henni hjá
Í Hálsasveit að Hofsstöðum
Í krakka troða kennarar
Í Stíflunni er landinn ljúfi
Í ystu myrkrunum enginn sér
Íllt er að spá í eyðurnar
Ísleifsson er nú reistur
Jói hefur gleraugum glatað
Jóka komin ekki er
Kaupir hunda hæsta verði
Kéla vann með karlmanns hug
Kvaran hefur konum náð
Kærustunnar búk og bol
Kölski brá upp kíkinum
Lagarefum segjum svei
Lappi er í limum fær
Lánið kvenna löngum hér
Leitand að lygaslúðri
Leitandi að ljóssins gæðum
Leitar sjót á landamót
Ljós til happa og listfengur
Ljótar fréttir lítið ort
Lof sé Guði að Lárus er
Loforðin halda víst ég vil
Lóu veiðum var hann á
Maðurinn allur er magur og rýr
Mannorð skóf af mörgum þar
Margur gistir bóndans bæ
Með fáum orðum hef ég hér
Mér er lífsins ljúft að njóta
Misjafnt er virtur margur hér
Móðins klipptu meyjarnar
Mærin vekur margra ást
Nú er ílla brugðið Bleik
Nú er öll mín ástarþrá
Nú fer Jói að nálgast Krist
Nú skal inn á önnur svið
Oft er Narfi ótrauður
Oft með kák á vegum var
Óhræddan þig enginn sá
Ósland eiga að þakka þeir
Ósland fór á undan heim
Ósland skömmum aldrei laug
Óverðugum út við sjó
Páls er áköf ástarþrá
Pétur á gimbur grárri
Pósturinn er kominn austan
Pósturinn er nýkominn norðan
Pósturinn er svifinn að sunnan
Pósturinn er vikinn að vestan
Rafveitunnar fjandafans
Raunir stríða á ráðskonur
Ríður skækjum rænir póst
Samleiðin við Sigurjón
Samt við skulum sorgum leyna
Semur óði Sigurjón
Sextug gátt með sinnið flátt
Siglaður sverðajótur
Sinnaskipti hafa hans
Símameyjar sviphýrar
Sjaldan hlaut af lýðum lof
Skírlífið til skammar var
Skrefagleið og skjótráð var
Slötturinn er slikjublár
Smá er æra oddvita
Sólarlaus er Siglufjörður
Stopull reynist stúku her
Sunnanblærinn kyssir kinn
Sveiflað er fánum og sungið er lag
Sveitirnar hérna sitthvað prýðir
Sykurgrautinn sýður hann
Sykurleysi er sveitaböl
Syndugur satans lýður
Sögu skal ég segja þér
Til eru höppin tvenn og þrenn
Tíðum hundahreinsarar
Undansteypt er öllu hér
Útlitið breyttist áfram liðu
Valda óðum aftur fer
Vel í rúmi frúin fer
Vertu Eiði um æviskeið
Vertu sæl ég vík frá þér
Við erum eins og vera ber
Við það bregða mörgum má
Vitanlega veistu það
Víst er það ei vansi neinn
Vítin ber að varast hér
Ýmiss konar andstreymi
Það er einn af Gísla göllum
Það er ekki að þrífa í mig
Það er siður sumra hér
Þar sem áður ýtar mest
Þegar Mangi búi brá
Þegar mér er lífið leitt
Þessi landi er þrísoðinn
Þetta er augljós afturför
Þig hefur ágirnd einatt teymt
Þjófgefinni veitti vörn
Þormóður segir að Þóroddur sé
Þó að stefni öll þín ást
Þóroddur segir að Þormóður sé
Þótt ég ferðist stað úr stað
Þótt líði dagar og langar nætur
Þrátt á fundum þefarar
Þú komst í hlaðið á körgum hesti
Æfintýri og ástarþrá
Ötull fjandi aflar sér