SöfnÍslenskaÍslenska |
Jón Jónsson Skagfirðingur f. 1886TVÖ LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur á Valabjörgum í Skörðum í Skagafjarðarsýslu 8. janúar 1886 og ólst þar upp til fimmtán ára aldurs. Kona hans var Soffía Jósafatsdóttir frá Krossanesi í Vallhólmi. Þau bjuggu á þessum bæjum í Skagafirði: Holtskoti og Glaumbæ í Seyluhreppi og Ingveldarstöðum á Reykjaströnd. Árið 1941 brugðu þau búi og fluttu að Bessastöðum í Sæmundarhlíð til Sæmundar sonar síns. Konu sína missti Jón árið 1960. Ljóðabók hans, Aringlæður, kom út 1963 en um útgáfu hennar sáu Sigurjón Björnsson og Hannes Pétursson.
Jón Jónsson Skagfirðingur höfundurLjóðKvæði ekkilsins í UrtuvíkSleðaferð LausavísurDvín í vestri dagsins glóðLækur hlær og leikur sér Löngum við mér lífið hló Nóttin lengist nálgast jól Skapið þyngja skerða ró Þegar veltur veðrahjól Þó að ellin feygi fætur |