Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) 1796–1875

TVÖ LJÓÐ — 49 LAUSAVÍSUR
Hjálmar var fæddur á Hallandi í Eyjafirði (S-Þing.) og ólst hann upp á bæjum beggja megin fjarðarins. Hann bjó lengst af í Skagafirði og við einn þeirra bæja sem hann bjó á þar, Bólu (Bólstaðargerði) í Blönduhlíð, var hann jafnan kenndur. Hann átti oft í útistöðum við ýmsa sveitunga sína og kvað þá gjarnan ófagrar vísur um þá og ávirðingar þeirra. Kveðskapur Hjálmars er mikill að vöxtum, rímur, ljóð og lausavísur.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) höfundur

Ljóð
Skagfirskar vísur ≈ 1850
Vorvísa 1941 ≈ 1850
Lausavísur
Adams gjalda arfar með
Af mér legg ég iðju tól
Almannakið eignist Björg
Annríki og eljan þrá
Árla tek ég fótafum
Árni á Skútum er og þar
Blómstrum skreyta letur lönd
Blönduhlíð er hrekkjót kind
Daga saddur seggja um frón
Dó þar einn úr drengjaflokk
Dreg ég út á djúpið þitt
Ekki er faktor Mór mjór
Ellin hrukkar á mér bjór
Enginn hafði af því not
Er hér sálin inni svelt
Ég fer nú að yrkja um prest
Finnst mér orðið fremur þungt um ferðastjáið
Framkvæmd mín á foldu var
Gefst á Fjalli góðvild mörg
Gefst þér lítið Garðarsey
Geng ég sem blindur feti frá
Halldór lýða hermir tal
Í ljóðum Símon lýsti mér
Kennir veiki hnignað hold
Klóraði skakka bögu brátt
Kvaddi ei drillan kappafans
Langt er síðan lék ég hér
Langt mér þetta verður vor
Lengi á Bólu sér ei sól
Lengi hefur lastdröfn
Ljós á skari líf mitt er
Lofti gnúði gnýr órór
Maðkar naga mörlaust krof
Margur heimsins girnist glys
Máttarspýtur falla frá
Mér ei dúrinn meira hrökk
Mikið langar mig í fisk
Mínir vinir fara fjöld
Níels krullar meiðsli manns
Ofan gefur snjó á snjó
Róa um flóa Regins varð ég barða
Sá eg fljóð með saurga kinn
Sá jeg ríða ríkan mann
Siglir enn úr satans vör
Undan sandi sjó vaðandi
UpsaHans með vamma vans
Vel er alin herrans hjörð
Velgjörða mér vinir hverfa við eg blikna
Þokur tefja þurrkar drottna