Friðrik Hansen | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Friðrik Hansen 1891–1952

TVÖ LJÓÐ — 46 LAUSAVÍSUR
Friðrik var fæddur á Sauðá í Borgarsveit 1891, sonur hjónanna Christians Hansen og Bjargar Jóhannesdóttur frá Garði í Hegranesi. Friðrik nam í unglingaskóla á Sauðárkróki og fór síðar í Kennaraskólann og lauk þaðan prófi 1915. Hann fékkst eftir það nokkuð við kennslu bæði í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu auk þess sem hann var einn vetur heimiliskennari austur í Hróarstungu. Friðrik kvæntist Jósefínu Erlendsdóttur frá Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu árið 1919 og bjuggu þau eitt ár í Garði í Hegranesi en fluttu síðan á Sauðárkrók þar   MEIRA ↲

Friðrik Hansen höfundur

Ljóð
Glerhallavík ≈ 1950
Vor
Lausavísur
Aldrei kveldar ekkert húm
Augað þekkir útlit manns
Árin koma og hvíslast á
Árin koma og hvíslast á
Blítt er auga Bleik er kinn
Ég hef nú í ár
Ég vil líta björgin blá
Fólkið lá á bæn í bólum
Fyrir synd af syndugum
Grænum halla blöðum brátt
Hátt hann gall í Halifax
Hér ég fyr með létta lund
Hjarta mitt varð heitt af þrá
Horfi ég á hárið greitt
Hófaskellir heyrast nær
Hugurinn snýst um hulda mín
Inni á landi og út við sjó
Inni í landi og út við sjó
Í hlaðbrekkunni hýr og smár
Létt skal stíga lífsins vals
Litla sóley lyft þér nú
Litla sóley lyft þér nú
Lífið allt mun léttar falla
Lífsins hafa rögnin reið
Minnkar kvik á mönnum hér
Nú er hljótt um holtin öll
Nú skal hlaupa á hendingum
Sendið hingað sólskin inn
Sendið hingað sólskin inn
Stökkur Sveini stuðlahrein
Sumar ekkert sál mín á
Svona er gjörvöll saga vor
Um tilverunnar sollin svið
Ungur rann ég upp í fjall
Veit ég það að vor og skúr
Vel er puntað Venus hlið
Verði ekki sjón þín sein
Við skulum taka lífið létt
Viljinn blæju vefðist kífs
Yfir sumarengið grænt
Það var er sól var sigin
Þó að ég sé gleðigjarn
Þó að vísan þyki góð
Þúsund sölt á þúfu og laut
Þær eru eins og blómin blá
Öll voru döpur örlög þín