Sveinn Hannesson frá Elivogum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sveinn Hannesson frá Elivogum 1889–1945

495 LAUSAVÍSUR
Sveinn Hannesson frá Elivogum var fæddur að Móbergsseli í Litla-Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu. Hann var bóndi í Elivogum á Langholti í Skagafirði 1917–1926, en lengst bjó hann á jörðunum Sneis og Refsstöðum á Laxárdal í A-Hún eða alls í 17 ár. Tvær ljóðabækur komu út eftir Svein að honum lifandi: Andstæður, Reykjavík 1933, og Nýjar andstæður, Reykjavík 1935.

Sveinn Hannesson frá Elivogum höfundur

Lausavísur
Að fýsnanna brunni hún flatmaga skreið
Að heita á mannúð Húnvetninga
Að yrkja ljóð sem falli foss
Að þér dáist andi minn
Aðferð skitna meta má
Af honum fái Andskotinn
Af þér fái Andskotinn
Aldrei máttu mæla best
Aldrei skal ég eiga Svein
Aldrei þrotnar ástin hjá
Allt sem lifir á að tapa
Allt þitt fálm er einskis vert
Alltaf flykkjast fleiri menn
Allvel gaufar garpnum hjá
Ama hreggin hurfu frá
Andans pínir Engin þrá
Andlegar stéttar eru hræður
Angurs mönnum mest það jók
Auðnusól ég aldrei leit
Auðs mér léðist ekki pund
Auðs þó tíni ég ástæðum
Augum glaður lífið lít
Augun svörtu og samlitt hár
Austri skreytir árdags blik
Axfjörð gelti æði þétt
Á lífsins vegi leik ég glatt
Á mig herja óhöpp flest
Áður var ég skeikull og reikull í ráðum
Áfram geng ég hugarhreinn
Áherslan við öflun fjár
Ásmund veit ég afbragðs mann
Ásta græðir óskipt hrós
Ástalíf ég þekki þitt
Ástar brunnu blysin skær
Ástarbálið blosa slær
Ástsæld vitrum öðlast hjá
Barðist ég við baslið strangt
Bárum strá á baki hratt
Beittu snilldar agni á
Bensi aldrei Fríðu fær
Bessastaða ljósa ljós
Bjartur svipur höndin hlý
Björg á diski best til hagar
Blunds af dýnu drótt er leyst
Bóndans gengi bila fer
Braga mætti beindi að mér
Bragardísin burtu fló
Brautryðjandi í braga klið
Bresti lengi ljós og yl
Broddar rífa beran hal
Brotið stýri Sinnið sært
Brögðóttur með brattan haus
Burðastinnir brutu frið
Búðarþjóna þýlynd stétt
Bændur líða blíðurán
Bölið mæðir hýran hug
Dafni í klækjum dómarar
Datt á skokki í drullusokk
Dísin óðar frá mér fæld
Dóri er flotinn dyggðum frá
Drjúgur gerist gamli Björn
Drykkjuslark um æsku ár
Dýrum beitti dugnað sá
Eðli er refs að bíta bein
Eðli varga sýndi sig
Ef að týnist eigið traust
Ef ég fengi fljóð sem þig
Ef ég leiðir á um Skarð
Ef þið hyggist hefndum ná
Ef þú ferð í frakkann minn
Ef þú verður aftur frjáls
Efni fann ég fjölbreytið
Efnishyggju og önnum hlaðinn
Eftir dalnum endilanga
Ei sem forðum fjörugt kveð
Ei vill falla allt í hag
Einn það veit er allt kann sjá
Eins og hundur ligg ég lágt
Ekkert styrkir andans hag
Ekkert tál ég til þín kveð
Ekki er gáfan ljóða loppin
Ekki er þetta akkorðs vinna
Ekki mér um æviskeið
Ekki verður á þig deilt
Elskar hrekki Hatar dyggð
En að vonum ekki gat
Engan þjón ég þægri finn
Engin særa sortaský
Enn er hljóðið ekki breytt
Enn skal glettur byrja brags
Ennþá skarta læt ég ljóð
Erfingjanna útrétt kló
Ergir bundu erfiðið
Erlu kýs ég oft að sjá
Eyðum lygi Eflum rök
Ég að bindingsvinnu var
Ég er aðeins aska og mold
Ég er kjörson gamla Geysis
Ég hef aldrei eftir sóst
Ég hef lengi lífs við ról
Ég í fanna djúpum dal
Ég má flækjast fyrir björg
Ég mun bera höfuð hátt
Ég við barm á fögrum foss
Ég vil heyra andsvarsfull
Ég vil sýna ást og trú
Ég þá stansa á ystu nöf
Fall á báru Fall á auð
Falst er gengi fépúkans
Fátt er þar af byggðum býlum
Fátt til gróða lífið lér
Fátækt sára fékk í arf
Feikna garður fór í hönd
Fetar sanna frægðarbraut
Finn ég Höskuld fyrstan manna
Fífl og erkifantur sá
Fjandleg gerist fátæktin
Fjarri sýnist sólbros hlý
Fjórir Pálar Framsóknar
Flest hef gleypt en fáu leift
Flest þótt moli tímans tönn
Flestir af þér fengu nóg
Fljóðin þessi forðast skal
Flognar leiðir Langar heim
Forðast náði sérhvert sinn
Fólinn slægi sérhvert sinn
Fólskan glapti gumum sýn
Fór að langa marga menn
Framan troðinn mörgum meir
Framar nenni ei yrkja ljóð
Frostið bítur kalda kinn
Fuglar sniðug hefja hljóð
Fylgja blindum formsins reglum
Fyllti stútinn manni minn
Fyrrum bar ég blak af mér
Fyrrum bar ég karlmannskraft
Fyrst að sóðinn flár í lund
Fær að lemja fótastokk
Fæstir nýtan eiga auð
Föst þó standi frosin skeið
Fötum breyta æviár
Gagnslaus þótti garmur sá
Gamla skapið gerist kalt
Gerði um frónið gaurinn margt
Geta hraustir fengið föll
Geti ég bundið gamanljóð
Gjarna að rogast sóns á svið
Gjörir fatast gömlum rekk
Gladdi sjúka sinnið mitt
Gleði raskast Vantar vín
Gleiðum túla gapandi
Glæsimeyjan gáfna fjörug
Glöggu skyggni gáðu að því
Grána hár og hrukkar kinn
Grýtt er slóð og glatað vað
Guðný reynist gæðadrós
Gullið kvenna Guðlaug var
Gustur fer um gil og skörð
Gæfan taki griðastað
Hafði víða hölda kætt
Hafðu ungur hóf við Svein
Haltu þér við hálendið
Hana langar soninn sinn
Happasmár um æviár
Harpan virðist hljóðastirð
Hábölvaði hundurinn
Hárin grána Veðra væl
Hefur búið harða kví
Hefur legið lengi á maur
Heiglum naumast henta má
Heimasætur hárskornar
Heimsins brellur beygja menn
Heimskir fautar af móð
Heitt í muna hreyfir sér
Heldur þarfur hef ég grun
Helgu svörtu mikils met
Helgu þegar ég horfi á
Heljarmennis hefur geð
Helst til var ég höggva gjarn
Hér á ég mín manndómsspor
Hér má fagurt heyra víf
Hér má líta Helgur tvær
Hér þótt sveigist margt til meins
Hingað hvatan Bjarna bar
Hitti ég fjörgan heiðursmann
Hjartað yngi ylur frá
Hjartað ærir ástarþrá
Hjá karlinum í dalnum er konungsríki á vorin
Hlaut í fangið hríð og frost
Hljótt er yfir Blönduóss borg
Hlusta á svinnan heiðursmann
Hót ei skældi hetjan Páll
Hreint er verst að hlusta á
Hreyfir svalan hörpuslátt
Hróður deyr en hættir Sveinn
Hrygg er önd og hljómlaust skraf
Hugarstríði hörðu léttir
Hugsun skæra hafa má
Hulin stríða harmasár
Hún ei sporin hafði teygt
Hún hafði ekki börnin á handleggjunum
Hún lærð ekki að skrifa né lesa á bók
Hún mér valdi hæðni og svik
Hún ólst upp á hreppnum við örbirgð og neyð
Hvað er heimsins yndi og auður
Hvað er snauðum hestahrapp
Hvar sem álfast amlóðinn
Hvar sem flækist fanturinn
Hvar sem flækist forsmáður
Hver einn draugur kann að sjá
Hvert skal flýja Kvelda fer
Hvert skal halda hringalín
Hvorugur leiti annan á
Hæða sjóli gáfna gaf
Hæfa blómin brekkunum
Hæfir arinn hýbýlum
Hæfir bálið hlóðunum
Hæfir glottið háðgjörnum
Hæfir gróðinn heildsölum
Hæfir klafinn hestunum
Hæfir krían hólmunum
Hæfir skeggið skoltunum
Hæfir stélið höfðingjum
Hæfir ætið hröfnunum
Hærra syngja fossinn fer
Hætturíkri hreyfir pest
Höggið var í hópinn skarð
Ílla goldið auðs var rein
Íllir vefa íllan þráð
Íllt er að hokra uppi í landi
Kalda haustið komið er
Kann hann slíka ljóða löð
Karl sem lengi kroppar bök
Kaupmenn rata á klækjaþing
Klárar svangir kreppa höm
Konur skreiðast kjökrandi
Korkusál og kuðungur
Kostafeita kvenval mætt
Kostum tálmar kjarklaust skraf
Krakka flengja kennarar
Kreppt er gengið kyrr ég stend
Kristjáns vakti grimma geð
Krókaleiðir Klemenz fetar
Kunnur héraaðshöfðingi
Kúguðu allt sem kúgað varð
Kveð ég enn um eitt og hitt
Kveð ég ljóð og kerskimál
Kveð ég margt en misjafnt þarft
Kviðan óðar kostafá
Kvæðaspil er hljómlaust hjá mér
Kærleiks hálan kannar veg
Landsins grófa lygahrip
Langa vegi haldið hef
Langa vegi haldið hef
Launbrögð þreyta lyfsalar
Laus við skaða og skuldanauð
Lágt í skjóli ljótra hnjúka
Lát svo falla fáein tár
Leggjahá og hupparýr
Leið er kyrrð við kotungs bekk
Leiði fyllir lundina
Létt er pund hjá ljóðasmið
Létti nauðum vina vönd
Lifðu aldrei ljúfa stund
Lifnar ætíð ljóðaprís
Listagaurinn lymskur sá
Líða fer að lokadag
Lífs á ferli ef lúi sker
Lífs á krapa köldum sjó
Lífs mér óar ölduskrið
Lífs um dægur listir ber
Lífsins vanda leystur frá
Lítið var hans lista pund
Lítil gleði mætir mér
Lítinn hafði hann lukkubyr
Ljóða bland að laga þér
Ljóðin þagna Gróði gagnast
Ljómi dagur grói grund
Ljót er gáfan læknanna
Lokið skal við ljóða stefin
Loppum krepptu arnar egg
Lostinn þjáir heimskan haus
Lukka órímuð lánast mér
Lukkugjöfin lánast ei
Lyddu ærin er það raun
Lyga Merði muntu jafn
Lygin enn er söm við sig
Læknaðist sjúka sinnið mitt
Lærðu að spara lyddu grey
Löngu fyrr en lýsti dagur
Magnús tróð í málum vöndum
Man ég best er fært var frá
Manndóms snauða matar hít
Mannætunnar eðli æ
Margan blekkti mannsins skraf
Margan illa manninn slær
Margeirs sálin mærðargrút
Margir flakka á fínum stakki
Margir karlsins voru vinir
Margra ílla meiðir tær
Margra leita ég manna til
Margt er haldið vænna en var
Margt ég kveð af munni fljótt
Margur hér í gildru gekk
Mastra treflar glöddu geð
Málfræðingur enginn er
Með mér Fríða hirti hey
Meðan standa aaðrir á
Meðan tak á máli hef
Megingjörðum mínum stal
Meinum eyddi ófögnuðs
Menntaríkur margur var
Mér ei fipast mun í því
Mér ég teldi mesta hnoss
Mér hafa stundir margar létt
Mér var sjaldan mjúkt við fól
Mig þótt stangi mannýgð naut
Mikilleitur lítt að sjá
Minnkar auður mín var sök
Minnkar skrum í mönnum nú
Minnkar þar við krenktan kost
Misstist Rauður mín var sök
Mín var þrá að fljúga frjáls
Mín það grundar ljóðalist
Mjög óragur maður sá
Móises var manna fyrstur
Móti opnum íllskuheim
Mundi hlægja huga minn
Mælir refur staðlaus stef
Mörg er rót sem meinum veldur
Mörg er vísan mild og hlý
Mörgum sárnar skjaldar skarð
Narfastaða sterki Björn
Neyð er stór og naumt um bót
Neytti lags og lítt af dró
Njáll og Héðinn bjuggust best
Nú á skæður vetur völd
Nú er hljótt um hlýjan söng
Nú er Skúla komið kvöld
Nú má kalla neyðartíð
Nú skal brýna bragarljá
Nú skal hróður hefja á blað
Nú skal laga lítinn óð
Nær af manni ber ég blak
Nær ég áður ýmsum hjó
Nær ég kom að Keldudal
Nær mér hnjóði hreyttu að
Ofreynsla af ýmsu tagi
Oft er gjall í eldinum
Oft ég hafði áður haldið
Oft fer verst sem byrjar best
Oft hann slyngur áttþætting
Oft mig kól á kinnarnar
Oft sig milli góðra granna
Oft til svanna kvæði kvað
Oss svo fæðið yrði létt
Ó heill þér Jón þú landshetjan æðsta
Ó hvar er slíka fegurð hægt að finna
Ódrepandi eljan var
Óðarkvak er einskinsvert
Óðum ber að bættum hag
Piparmeyja skorpin skinn
Piparmeyja svekkjist lund
Prestar klifa í kirkjunni
Pælt hef ég og plægt í grjót
Ratinn hrærði merglaust mál
Ráðsnilld fúin reyndist nú
Rándýrsfingur ráðherra
Rekkur dó ei ráðalaus
Reyndu að klæða ljós við ljós
Reytir flest sem færir arð
Réð sér hjú og reisti bú
Roðar völlinn vorsól hlý
Roðið gljáir gullfagra
Rollu þunnu rytjuna
Rót á molduRót á fé
Röksemd skerða ritstjórar
Rösull valla verður sá
Sá ég land og ljóma af degi
Sá hefur haldið trútt í taum
Sá hefur hvorki í óhóf eytt
Segl upp undir bera bát
Sem að hylla margir menn
Sig að verja sá ei kann
Sigurðs kundur Sigurður
Sinnis mórauð sýnist mér
Sín með prýði stundar störf
Síst ég sleppi seimagná
Sjáið drengir Kolbeins Hvöt
Sjúkan fylla muna má
Sjúkleg minnimáttarkennd
Skarð mér hjó í heimalið
Skáld sig baða í skranpolli
Skerjótt gerist skiptisvið
Skilja hlýt við Skagafjörð
Skiptin átta eru tíð
Skiptir á um skugga og ljós
Skrykkjótt æviiðjan gekk
Skuldahaftið hálsi að
Skyldi allt í veröld víðri
Sláttinn ljóða minnka má
Sléttum hróður teflum taflið
Slys varð greitt á Goðafoss
Smiðir lifa á smekkleysi
Snemma dári verða vann
Snemma hnepptist undir ok
Sorglegt er að sjá á mér
Sporalétti lækurinn
Standa ódeigur maður má
Stanslaust kastar straumurinn
Sterkan bar og stóran skrokk
Stríddu menn um ystu annes
Stukku högl um hölda brár
Stækkar voðinn Hnignar hug
Stöðugt sat við stráksskap sinn
Sumir unna léttum lögum
Sú er eina hjartans hlíf
Sú réð feta á sollið haf
Súldarleg er seima fit
Svanir kvaka sætum róm
Sveinn á Sneis fékk skaðaskell
Sveinn er óðar eflir seið
Svipinn hvessa ferleg fjöll
Svífa létt sem lax í foss
Svo endaði hún lífið í örbirgð og kvöl
Sýndi ég þér á svörum lit
Sæi ég lista gjörðan grip
Sök má spjalla sanna og logna
Teygði ég rök við tvítugan
Til langferðar brátt ég býst
Tíðum er ég ófarsæll
Tíminn geræðir sumra sár
Tugthúsvistir þekkti þrátt
Tunnuröðum arkar að
Tæmast rökin Týnast gögn
Um mig kveður ástarljóð
Upp sig skakar Eiríkur
Uppi í landi bátur bundinn
Úr fjörusteinum fárlegar
Út á hálan hleypur ís
Út mér viktast óhöpp ný
Út réð gá og ekki beið
Vakan þreytir hugarhægð
Vakt hann stóð og vígi hlóð
Valdi leiðar lúa ber
Vanastilltu veiði kló
Vantar byr og veiði í skut
Varast glettinn kvenna koss
Varnar ró og vinnufrið
Vart ég nenni að yrkja óð
Vart nú tíðin vel að fer
Vart til bóta verður hér
Vegi bæla bílstjórar
Veima þungur vís til alls
Veist þó vanti veiði smá
Veit ég auður þróast þinn
Veittu skaða veðrin stríð
Vekur yndi að efla hnjóð
Vel sem drengur vann ég skil
Vel þó kynni ei karlsins ljóð
Velli halda listræn ljóð
Verkalatir vinnumenn
Versta bull um æviár
Verstu leið í vetrar tíð
Vertu lilja í ljósum hjúp
Við að heyra hrós frá þér
Við mig spaugar væn og hlý
Viðmóts mild og vaxta full
Vildarkjörin veitast fá
Vildi ég beyja saurugt sinn
Vinnukonu væflurnar
Virðum téðum vors um nótt
Viskusnjallir vildu tveir
Víða leiðin lá um hraun
Víst er hnellinn vits um far
Víst hefur Hannes veginn lengt
Víst til lasinn verka hér
Vonin hlýja er flúin frá
Vonin hvetur veikan dug
Vænan sprakka valdi sá
Vænst er að setja varlega á
Völdum heldur hann enn
Yfir dalinn ef vér lítum
Yfir flest ég áður svam
Yfir haga hraun og flæði
Yfir hliðarhalla og snjá
Ýmislega ástin skín
Ærið sölugt upplit ber
Æskuglöpin eru köld
Æskunnar er indælt vor
Ætli ég kjósi ekki Jón
Ættarsvip af Agli ber hann
Ævikvöldið kemur brátt
Öllum virðist gatan greið
Öskureiður upp nam stá