Stefán Sigurðsson frá Hvítadal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stefán Sigurðsson frá Hvítadal 1887–1933

27 LAUSAVÍSUR
Stefán frá Hvítadal var eitt fremsta skáld nýrómantíkur í íslenskum bókmenntum. Gaf út m.a. Söngva förumannsins 1918, Óð einyrkjans 1921 og Heilaga kirkju 1924. Gerðist kaþólskur seinni hluta ævinnar. Stefán var fæddur á Hólmavík en ólst upp í Hvítadal í Saurbæ frá 15 ára aldri og kenndi sig við þann bæ. Stefán nam prentiðn og dvaldist í Noregi um tíma, en gerðist bóndi í Dölum er hann kom heim 1919 og bjó þar til dauðadags.

Stefán Sigurðsson frá Hvítadal höfundur

Lausavísur
Blána fjöll og birtir nótt
Brugðinn naðinn bar ég fyr
Er sem fyrri athvarf mitt um óttu vökur
Ég á gæfunnar gull
Ég á sumar og sól
Ég er fölur og fár
Ég raula þennan aldna óð svo afl ég finni
Ég þakka veittan heilsudrykk svo hjartans feginn
Fylgir röngu þrotlaust þvaður
Gekk þar lengi stað úr stað
Gráni fljót og geymi sig
Hallur býr við hallan frið
Langt er til veggja heiðið hátt
Liðnum tíma er létt um vik
Meyjan hún er þarflegt þing
Nú er Bjarni búinn
Nú er hann genginn nótt á vald
Saxa árin nærri ná
Sálin hressist Fær nú frið
Sessinn rúinn Vín úr vör
Siglan felld og fallinn byr
Stundin týnist ein og ein
Vora tekur Árla er
Vængir blaka hefjast hátt
Þegar deyr sá Drottins þjón
Þér sem hefur þunga borið
Æskan heillar Augun skína