| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Gott er að vera guði kær

Höfundur:Höfundur ókunnur
Flokkur:Trúarvísur
Gott er að vera guði kær
geðjast honum í mörgu.
Mikið kirkju missti bær
meyna Ingibjörgu.