| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Fátækur var hann frelsarinn

Höfundur:Höfundur ókunnur
Fátækur var hann, frelsarinn
fátæka líta vildi
fátækur skal því sérhver sinn
sá er við fátækt skildi