| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Nú er úti veður vott

Höfundur:Höfundur ókunnur
Flokkur:Veðurvísur
Nú er úti veður vott
veikist manna hugur
en á mörgum gefur gott
guð minn almáttugur.