| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Segja verð ég söguna

Flokkur:Drykkjuvísur
Segja verð ég söguna
þó sé hún ljót:
Fremur vel ég flöskuna
en fagra snót.