| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Geislafaldinn gylli sinn

Geislafaldinn gylli sinn
gullna alda drottningin
færði í hald og fjötur stinn
fénu baldinn veturinn.