| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Kári hló og kólgu spjó

Flokkur:Veðurvísur
Kári hló og kólgu spjó
kyngi snjóa niðrí sjó
geisla sló á gnípu og mó
Glóey dró á fætur skó.