Þórunn Ástríður Björnsdóttir | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Þórunn Ástríður Björnsdóttir 1895–1966

EIN LAUSAVÍSA
Þórunn Ástríður Björnsdóttir fæddist í Grafarholti í Mosfellssveit. Hún var dóttir Björns Bjarnarsonar bónda, hreppsnefndarmanns og alþingismann í Grafarholti og konu hans Kristrúnar Eyjólfsdóttur.
Þórunn giftist Jóni Helgasyni prófessors og áttu þau þrjú börn, Björn, Helga og Solveigu.

Þórunn Ástríður Björnsdóttir höfundur

Lausavísa
Láttu tárin langa hvarma fríða