Bjarni Ásgeirsson | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Ásgeirsson 1877–1964

SEX LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur í Knarrarnesi á Mýrum, sonur hjónanna Ásgeirs Bjarnasonar og Ragnheiðar Helgadóttur. Bjarni lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1910 og varð búfræðingur frá Hvanneyri 1913. Hann var bóndi í Knarrarnesi 1915–1921 og á Reykjum í Mosfellssveit 1921–1951. Bjarni var alþingismaður Mýramanna 1928–1951 og landbúnaðarráðherra 1947–1949. Hann var sendiherra Íslands í Noregi 1951 til æviloka. (Sjá Jón Guðnason: Íslenzkar æviskrár VI, bls. 56)

Bjarni Ásgeirsson höfundur

Lausavísur
Alltaf kvöldar meir og meir
Brautarholtstúnið grænkar og grær
Draugurinn var Dungal trúr
Dungal vakti upp vondan draug
Rægimála rýkur haf
Þó að Esjan móður mjúk