SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
ÁstarkvæðiFyrsta ljóðlína:Ef að annt þú mér
Höfundur:Bjørnstjerne Bjørnson
Þýðandi:Jón Ólafsson ritstjóri
bls.151
Viðm.ártal:≈ 1875
Flokkur:Ástarljóð
Skýringar
Ljóðið er úr „Kátum pilti“ eftir Bjørnstjerne Bjørnson en þá bók þýddi Jón Ólafsson árið 1879. Þar segir að kvæðið sé úr snoturri mansöngsbók frá Eyvindi til Maríu.
1. Ef að annt þú mérunna skal eg þér allar mínar ævistundir. Sumar flýði fljótt, fagnaðs-stund leið skjótt, kemur ný, en grænnka grundir.
2. Enn man ógn vel núhvað eitt sinn sagðir þú, það úr hjarta ei hverfa náir. Í hug það fjöloft fló sem fugl úr grænum mó, gæfu mér og gleði spáir.
3. Hugsa’ eg hlýtt til þín,heyrir þú til mín, kátur sveinn í svölum lundi? Óðum rökkvar að, orðin fljúga’ á stað, vilja þínum fagna fundi.
4. Sussu, sussu, þei!Söng ég um koss! – Ó nei, nei, það gjörði eg víst eigi. Heyrðir þú það – hvað? Hugsaðu ei um það; eg það dautt og ómerkt segi.
5. Nú, nú, góða nótt!Nú eg sofna rótt, um þín bláu augun dreymir og, sem í þeim býr, þó augun séu hýr, brosið kátt er glettu geymir.
6. Heyrðu, hvað vilt þú?hætti’ eg söngnum nú. Bergmálið það berst svo víða, heillar, brosir, heyr, hvað vilt þú mér meir? – Í kvöld er mikil blessuð blíða. |