Gandreið | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gandreið

Fyrsta ljóðlína:Líf og dauði leika sér
bls.39
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)
Viðm.ártal:≈ 1850
1.
Líf og dauði leika sér
læt eg klárinn dika,
eldingarnar undan mér
alla vega blika.
2.
Skímu hef eg eldi af
ekki hót því sýti,
nema eg hrapi hrint á kaf
og hrökklist niður í víti.