Á heitum morgni | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Á heitum morgni

Fyrsta ljóðlína:Það er morgunn í júlí og margir á ferli
bls.61--62
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Það er morgunn í júní og margir á ferli
og mikill hiti.
Í hávaðamengun og andskotans erli
er enginn með viti.
2.
Vitið er horfið í hitann og lætin
og hausinn er þungur.
Lífsreyndir okrarar lötra um strætin
með lafandi tungur.
3.
Þá sakar víst ekki þótt sveitinn drjúpi
af svíra og víðar.
Þeir venjast á hitann sem vakir í djúpi
og velgir þeim síiðar.